Auður veitir þjónustu einungis á netinu en með því að bjóða upp á afmarkaða þjónustu nær Auður að halda kostnaði í lágmarki og skapa þannig svigrúm til að bjóða viðskiptavinum betri vexti á sparnaðinn sinn.
Hjá Auði geturðu fengið sparnaðarreikning sem er óbundinn og því alltaf laus til úttektar. Einnig eru í boði bundnir reikningar sem bera enn hærri vexti. Vextir eru greiddir út mánaðarlega af öllum reikningum Auðar.
Til að virkja Auðar-appið skráir þú þig inn með rafrænum skilríkjum.
Í Auðar-appinu er meðal annars hægt að:
- Millifæra peninga á ráðstöfunarreikning í þinni eigu
- Sjá stöðu á sparnaðnum þínum
- Stofna bundna reikninga
- Sjá áunnar vaxtatekjur
- Sjá reikningsyfirlit
- Breyta ráðstöfunarreikningi
- Reikna út áætlaðar vaxtatekjur
Auður V1.0.15更新日志:
Nýtt í 1.0.15:
- Almennar uppfærslur
Changes in 1.0.15:
- Updates internal SDKs to latest versions